PolarPro Mavic Air Landing Gear

3.990 kr.

 • Sérstaklega gert fyrir DJI Mavic Air (passar ekki á Mavic Pro eða Platinum)
 • Hægt að festa og leysa á fljótlegan og einfaldan máta
 • Lyftir myndavél um 2,5 cm frá jörðinni
 • Gúmmífætur lágmarka högg við lendingu

Lýsing

Yfirlit

PolarPro DJI Mavic Air Landing Gear leg extensions lyfta myndavél Mavic Pro u.þ.b. 2,5 cm frá jörðinni og halda henni því frá ryki og drullu. Sérstaklega hannað til að lágmarka drag í flugi. Á lendingarbúnaðnum eru fjórir gúmmífætur til að lágmarka högg við lendingu. Búnaðurinn festist svo með gúmmífestingu svo hann rispi ekki málninguna á drónanum. Lendingarbúnaðurinn er aðeins 23 g að þyngd og er enginn mælanlegur munur á flugtíma með og án hans.

Eiginleikar

 • Hæð (framhlið): 54 mm
 • Breidd (framhlið): 17 mm
 • Þykkt (framhlið): 24 mm
 • Hæð (bakhlið): 38 mm
 • Breidd (bakhlið): 17 mm
 • Þykkt (bakhlið): 22 mm
 • Þyngd: 20,6 g
Vörunúmer: POLPRODJIMAVAIRLANGR. Flokkur: