Philips Hue GU10 White and Colour Pera

8.990 kr.

Philips hue er þitt eigið þráðlausa ljósakerfi fyrir heimilið.
Með hue er hægt að búa til og stýra lýsingu á ljósaperunum með iOS tækjunum þínum.
Hue tengist inná heimanetið þitt sem gerir það að verkum að hægt að stýra ljósunum að heiman eða með tímastillingu.

Perurnar bjóða uppá allskyns stillingar sem gera það að verkum að einfalt er að breyta stemmningunni með einföldum stillingum, hvort sem verið er að horfa á sjónvarpið, slaka á eða eitthvað annað.

Þú getur tengt allt að 50 perur inn á eitt kerfi og um leið notað allt að 80% minni orku en venjulegar perur gera

Hue perurnar bjóða uppá marga liti auk þess að bjóða uppá hlýjann hvítann lit og yfir í kaldari hvítann.

Vörunúmer: PHI929000261709. Flokkar: , Merki: