BuddyPhones Standard

BuddyPhones eru ein bestu heyrnartól sem kostur er á fyrir börn með einstaka hönnun og tækni sem gerir börnum kleift að hlusta á tónlist á öruggan hátt.

BuddyPhones eru með innbyggða rafrás sem kemur í veg fyrir að hljóðstyrkur fari yfir 85 dB, sem er hámarkið sem lýðheilsustofnanir í Bandaríkjunum og Evrópu ásamt Alþjóða heilbrigðismálstofnuninni mæla með fyrir börn.

Með BuddyPhones fylgir BuddyCable snúru sem gerir þér kleift að hlusta með öðrum með því að tengja aðra snúru við. Fullkomin leið til að deila upplifuninni með besta vini sínum (að hámarki er hægt að tengja fjórar BuddyCables saman).

Clear

Lýsing

  • Tæknilegar upplýsingar:
  • Driver Unit: 30mm
  • Viðnám: 32ohm
  • Næmni: 85+/-3dB@1mW 1kHz
  • Tíðnisvörun: 20-20KHz
  • Hámarksinntak: 20mW
  • Lengd snúru: 0.8m
  • 3.5 mm gyllt tengi

Additional information

Litur

, , ,

Vörunúmer: BUDPHOSTD. Flokkur: