Apple TV 4

Ekki til á lager

29.990 kr.

Nýjasta Apple TV er eitt sniðugasta smátækið á heimilið.
Kemur með 32GB eða 64GB gagnageymslu og innbyggðu App Store þar sem þú getur náð í forrit og tölvuleiki beint í græjuna.
Nýja Siri fjarstýringin er með Bluetooth 4.0, hljóðnema, snertifleti, hreyfiskynjara og hleðslurafhlöðu.
Hægt er að kaupa auka fjarstýringu til að fleiri geti spilað leiki í einu.
Einnig fæst Remote Loop ólin sem kemur í veg fyrir að þú missir fjarstýringuna í gólfið.

Apple TV getur verið miðpunkturinn í sjónvarpsáhorfi, leikjaspilun og tónlistarflutningi á heimilinu.
Sendu efni þráðlaust úr iTunes, iPod touch, iPad og iPhone yfir á sjónvarpsskjáinn
Frábært til að njóta tónlistar, kvikmynda og ljósmynda úr safninu þínu.

Apple TV þarf HDMI snúru (seld sér).

Clear

Lýsing

Í kassanum er:
Apple TV (4. kynslóð)
Siri Remote
Rafmagnssnúra

Kröfur:
HDMI snúra (seld sér)
HDTV (háskerpusjónvarp) með HDMI sem ræður við 1080p eða 720p
Nettenging, þráðlaus eða í gegn um snúru
iTunes Store aðgangur
Háhraða nettenging (a.m.k. ADSL)

Eiginleikar/fídusar eru mismunandi eftir löndum.

Additional information

Geymslupláss

,

Vörunúmer: MLNC2SZ/A. Flokkur: