3ja ára stúlka að nafni Rakel Sunna fékk iPad jólagjöf frá okkur á Þorláksmessu. Hún er hreyfihömluð, getur ekki gengið og á erfitt með að halda höfði. Hún þrátt fyrir allt glöð og mikil félagsvera. Með iPadinum vonumst við til að iPadinn hjálpi henni með þroska og mögulegum tjáskiptum í framtíðinni.

Uppfært: Okkur hryggir að segja frá því að hetjan hún Rakel Sunna lést í Rjóðrinu 19. ágúst 2013

Blessuð sé minning hennar