Ella Dís kom við í iStore í Kringlunni til að sækja iPad og ZooGue tösku sem hún fékk gefins frá okkur.

Næstum allir kannast við hana Ellu Dís, en hún er loksins á batavegi en er eins og er lömuð að mestu leyti.

Hetjan sýndi okkur þó að það er kraftur í henni því hún hreyfði fæturnar kröftuglega fyrir okkur með stoltu brosi á vör.

iPadinn mun nýtast henni til að tjá sig, þjálfa hreyfingar og hjálpa henni í skólanum.

Við óskum henni góðs gengis.